Viljið'að ég taki æði Og rífi af mér fáein klæði Kasti af mér öllum böndum Standi á höndum? (Já, já, já) Seglum þöndum (Já, já. já) Standi á höndum, standi á höndum Standi á höndum seglum þöndum? Viljið'að ég verði óður Hamstola, í kinnum rjóður Láti eins og vitlaus maður Bandbrjálaður? (Já, já, já) Laður bandrjá (Já, já. já) Laður bandbrjá, laður bandbrjá Laður bandbrjá, bandbrjálaður? Nú tek ég fríkið! (Fríkað' út, fríkað' út) Nú tek ég fríkið! (Fríkað' út, fríkað' út) Viljið þið með öðrum orðum Að dansleikurinn fari úr skorðum Að fáklæddur ég dansi'á borðum Eins og forðum? (Já, já, já) Upp'á borðum? (Já, já. já) Eins og forðum, eins og forðum Eins og forðum upp'á borðum?